top of page
poster21-01_edited.jpg

21 May 2021

Sundlaugin Studio

21.05.21: List

Weather Concerto for Laptop

Robin Morabito

Veðurgögn úr rauntíma frá þremur íslenskum bæjum notuð sem grunnur að tónsmíð sem inniheldur mismunandi hljóðelement.
Real time weather data from 3 icelandic cities used as the foundation for a composition containing different sound elements.

Robin Morabito, Electronics

Violin and Clarinet

Naomi Pinno

Stuttur dúett fyrir fiðlu og klarínett.

Short duet for Violin and Clarinet.

Ana Diaz de Cossio, Violin
Bergþóra Kristbergsdóttir, Clarinet

Diving Saucers

Freya Dinesen

óður til að mestu óheyrðs hljóðsnilldarverks, slátrað í nafni listar og væmni með plötuspilurum, tárum og teipi.
An ode to a mostly unheard sonic masterpiece; butchered in the name of 'art' and sentimentalism via turntables, tears, and tape.

Freya Dinesen, Reel-to-reel Tape Machine

Stúdía um 7/8

Þórbergur Bollason

Tríó skrifað sem æfing í mismunandi hrynum og hrynsamsetningum.
Trio written as study in various rythm and compound rythm.

Þórður Hallgrímsso, Trumpet
Kormákur Logi Bergsson, Drums
Þórbergur Bollason, Piano

Krafs

Hugi Kjartansson

Verk fyrir fiðlu og tölvu.
Piece for violin and electonics.

Hjalti Nordal, Violinist
Hugi Kjartansson, Electronics

Magasár Sýrutár surround

Snorri Beck Magnússon

Lag eftir mig og vin minn unnið fyrir surround sound.
This piece is meant to describe the voice that is constantly in your head the use of feedback and granular synthesis.

Snorri Beck Magnússon, Electronics

INTERMISSION

.

.

Margrét

Óskar Arngrímsson

Fiðla og módúlar syntadýrð gera fín hljóð. Violin and modular synth glory awzm make nice tones.
Violin and modular synth glory awzm make nice tones.

Ana Luisa Diaz de Cossio, Violin
Óskar Arngrímsson, Modular Synthesizer

Segulómur

Ása Ólafsdóttir

Verk fyrir selló og segulbandstæki. Hljóð úr sellóinu fer inn í segulbandstækið sem býr til bergmál.
Piece for cello and reel-to-reel tape recorder. Sound from the cello goes into the reel to reel tape recorder which makes an echo effect.

Rún Árnadóttir, Cello
Ása Ólafsdóttir, Reel-to-reel Tape Recorder

Bridge

Ana Diaz de Cossio

"Bridge (Brú) er hugleiðing um hina alsælu og einmanalegu gleði tilverunnar. Hljóðlátar og lúmskar breytingar með náttúrulegum yfirtónum hljóðfærisins magna tilfinninguna upp.
Bridge is a meditation on the ecstatic and solitary joy of existance. Using quiet and subtle changes through the natural harmonics of the instrument to amplify this.

Ana Diaz de Cossio, Violin
Khetsin Chuchan, Piano

Heima

Steinunn Þorvaldsdóttir

Upptaka af útskriftartónleikum. Recording from graduation concert.

Steinunn Þorvaldsdóttir, Voice
Matthildur Gísladóttir, Piano

Hægt er hægt / Follow the moon and disintegrate

Einar Rafn Þórhallsson

Í fyrri hluta af þessu verki þá fyldu 8 hljóðfæraleikarar tunglum og hermdu eftir áhrifum segulbands á hljóð. Í öðrum hluta þá eru 8 kassettutæki í stað hljóðfæraleikara sem einnig fylgja tunglum og sundrast smátt og smátt.
In part one 8  instruments each followed a moon and imitated tape disintegration.
Now in part 2 instead of instruments the piece consists of 8 tape players that also follow the moon while disintegrating.

Einar Rafn Þórhallsson, Electronics

bottom of page